Gokyo Lakes, yfir Cho La Pass og í EBC
Þetta er langflottasta ferðin okkar en einnig sú erfiðasta enda tæpir 190 km og er gengin á 15 dögum. Þetta er algjörlega mögnuð leið en fyrsti áfangastaðurinn er Gokyo-Ri þaðan sem við sjáum fjögur af sex hæstu fjöllum heims. Frá Gokyo er haldið upp og yfir Cho La Pass skarðið og inn á hefðbundna leið upp í Grunnbúðir Everest.